Landafræðileikir

Seterra á vefnum - Landakortapróf

Seterra er ögrandi fræðsluleikur um landafræði með fjölmörgum prófum. Þú getur fræðst um lönd, höfuðborgir, úthöf, fána og borgir í Afríku, Evrópu, Suður-Ameríku, Norður-Ameríku, Asíu og Eyjaálfu með prófum sem byggja á útlínuteikningum! Seterra hóf göngu sína árið 1997 og hefur verið þýtt á 40 tungumál. Fólk alls staðar að úr heiminum hefur notið þess að leika og fræðast.
Plan International Corporate Partner 2021
As a Corporate Partner, Seterra Geography supports Plan International / Plan Sverige, advancing children�s rights in more than 70 countries.