
Seterra er ókeypis landafræðileikur sem fræðir fólk um lönd, ríki og höfuðborgir heimsins. Þetta er vefútgáfan sem er skrifuð í HTML5. Vefurinn virkar í flestum nýjum vöfrum, s.s. Firefox, Safari og Chrome, og einnig í Internet Explorer 9+. Hann virkar í Windows, MacOS X og Linux og einnig í snjalltækjum s.s. iPhone, iPad og Android.